Fréttatilkynning um úthlutunarreglur úr sjúkrasjóði FTAT

 

 

Þann 15. nóvember 2021 var gerð sú breyting á úthlutunarreglum sjúkrasjóðs FTAT, að í stað þess að reikningar þurfi að berast fyrir 10. hvers mánaðar séu greiddir út 20. hvers mánaðar, stendur nú „ Reikningar sem berst fyrir þriðjudag í viku hverri eru greiddir út á fimmtudag í sömu viku“.  Þetta er mikil breyting til þæginda fyrir félagsmenn.