Félagsfundur FTAT 13.október 2015
Félagsfundur Félags tanntækna og aðtoðarfólks tannlækna verður haldin 13. október 2015 kl. 20:00. Fundurinn verður haldin á Icelandair Hótel Reykjvík Natura (Hótel Loftleiðir) Þingsal 3, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.
Dagskrá:
- Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ verður kynntur og boðið verður upp á umræður um hann.
- Önnur mál.
- Fyrirlesari: Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari kemur í heimsókn og segir okkur hvernig hægt er að setja sér markmið og fylgja þeim eftir, eins og hún hefur sannarlega gert.
Vonumst til að sjá ykkur sem flestar og hlusta á þessa frábæru og skemmtilegu konu segja frá.
Stjórn FTAT