Ársþing tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna. Dagskrá

ÁRSÞING TANNTÆKNA OG AÐSTOÐARFÓLKS – DAGSKRÁ
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER – HILTON, SALUR H+I

08:30-09:00 Skráning og afhending gagna

09:00-10:00 Unnur Valborg Hilmarsdóttir, markþjálfi
Ert þú að leggja allt þitt af mörkum?

10:30-11:00 Kaffihlé – sýning opnar

11:00-11:45 Telma Borgþórsdóttir og Björg Helgadóttir
Tannsar til Tanzaníu

11:45-12:45 Hrönn Róbertsdóttir, tannlæknir
Upplifun í rekstri á tannlæknastofu

12:45-13:00 Kristín Heimisdóttir og Ásta Óskarsdóttir
Innleiðing samnings og rafræn samskipti

13:00-14:30 Hádegisverður

14:30-15:30 Páll Ólafsson, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu
Börn sem illa er farið með – Hvað geta tannlæknar og starfsfólk þeirra gert og hvers vegna?

15:30-16:00 Ráðstefnulok og kynning