Aðalfundur FTAT haldin mánudaginn 8. maí 2017.

Aðalfundur FTAT 8. maí 2017

Aðalfundur FTAT verður haldin 8. maí 2017 í safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík.  Að loknum venjulegum aðalfundarstöfum kemur góður gestur,  Eiríksína Kristbjörg Ásgrímsdóttir og hefur hún frá ýmsu skemmtilegu að segja eins og kemur fram í auglýsingunni um aðalfundinn.