Aðalfundur FTAT var haldin í gær 27. apríl 2015, á Grand Hótel. Inger Steinsson var endurkjörin formaður félasins í eitt tímabil s.s. 2 ár. Í stjórn eru eftirtaldar konur, en stjórn á eftir að skipta með sér verkum:
Formaður Inger Steinsson
Jóhanna Edith Edvinsdóttir
Lovísa Dröfn Lúðvíksdóttir
Magga Lena Kristinsdóttir
Margrét Lukka Brynjarsdóttir