Fréttatilkynning vegna sjúkrasjóðs FTAT

Vegna mkils álags á sjúkrasjóð hefur verið sett inn ný málsgrein í úthlutunarreglur sjúkrasjóðs í 9. lið: Greiðslur vegna heilsuræktar, sem er svohljóðandi: Reikningar sem berast fyrir 10. hvers mánaðar eru greiddir út fyrir 20. hvers mánaðar. Þetta tekur gildi  8. október 2015.

Continue reading

Félagsfundur FTAT 13. október 2015

Félagsfundur FTAT 13.október 2015     Félagsfundur Félags tanntækna og aðtoðarfólks tannlækna verður haldin 13. október 2015 kl. 20:00. Fundurinn verður haldin á Icelandair Hótel Reykjvík Natura (Hótel Loftleiðir) Þingsal 3, Nauthólsvegi 52, Reykjavík.   Dagskrá: Nýr kjarasamningur FTAT og TFÍ verður kynntur og boðið verður upp á umræður um hann.   Önnur mál.   […]

Continue reading