Atvinnuauglýsingar

Laus störf

„Tannlæknastofan Heilartennur.is óskar eftir tanntækni til starfa.  Stofan er staðsett miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem starfa 3 tannlæknar ásamt því að vera í samstarfi við tvo aðra tannlækna og tannsmiði  í sömu einingu.  Stofan hefur verið í núverandi húsnæði í rúmlega tuttugu ár og er í góðum  stöðugum vexti.  Nú nýlega  hefur húsnæðið verið mikið stækkað og endurnýjað og er stofan  vel tækjum búin ásamt góðri starfsmannaaðstöðu.  Um er að ræða símvörslu, tímabókanir, móttaka ,samskipti við birgja, aðstoð og frágangur við tannlæknastól, sótthreinsun o.fl.   Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, hafa gott vald á íslensku og ensku og góða tölvukunnáttu.  Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og undir álagi.  Um er að ræða 90% starf  og er mögulegt að byrja störf fljótlega nú í haust  2019 eða lok árs. skv. samkomulagi.   Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2019 .  Umsóknir sendist til  tennurstarf@gmail.com

 

María Eliasdóttir tannlæknir leitar eftir starfskrafti í 60-100 % starf
Umsóknir sendist á melgull@hotmail.com

Starfsóskir

Betsy Berenice Bardales Araujo

Fædd 1989
Ljósheimum 20,
104 Reykjavík.
s: 787-2590
Óskar eftir 100% starfi.

bardales_bettsy@hotmail.com

Karolina Hrabovska

Fædd 1994
Laugavegur 138, 105 Reykjavík.
Ættuð frá Tékkóslóvakíu
Tanntæknir frá London
s: 784-2099

karolina.surovych@gmail.com

Margarita Albinas

Fældd 1984
Eyjabakka 3, 109, Reykjavík.
s: 765-4820
Óskar eftir 100% starfi. Getur byrjað strax.
Hefur próf sem aðstoðarmaður tannlæknis frá Riga í Lettlandi.
10 ára starfsreynsla.
Tala auk móðurmálsins, þýsku ensku og rússnesku.

albina.m@inbox.lv

Sunna Atladóttir

Fældd 1988
Tangabryggju 18, 110 Reykjavík
s: 780-6228
Útskrifaður tanntæknir vor 2019
Óskar eftir 100% starfi
Getur hafið störf um næstu áramót 2019/20.
sunna.atla@hotmail.com

Þórdís Dröfn Þórólfsdóttir

Fædd 1982
Breiðvangi 18, 220 Hafnarfirði
s. 849-3971
Útskrifaður tanntæknir 2013 er einnig sjukraliði.
Óskar eftir 70% – 100% vinnu.

thordismakeup@gmail.com