Nú standa yfir kjaraviðræður á milli FTAT og TÍ. Samningar eru lausir frá síðustu áramótum. Þegar niðurstaða liggur fyrir og nýjr kjarasamningur hefur verið undirritaður, verður send út tilkynning til félagsmanna FTAT.

Recommended Posts