Á aðalfundi FTAT sem haldin var 7. maí 2018, flutti Dagbjört Steingrímsdóttir erindi sem hún nefndi: Smáinnsýn í upphaf og sögu félagsins. Gaman var að hún sagði frá fyrsta fundi félagsins árið 1979 og á þessum aðalfundi voru 8 konur mættar sem voru á þeim fundi en þær eru: Jóhanna Símonardóttir, Elín Gunnarsdóttir, Lára Sigfúsdóttir, Guðrún Siguróladóttir, Dagbjört Steingrímsdóttir, Auður Eygló Kjartansdóttir, Guðrún Erla Guðjónsdóttir og Linda Ágústsdóttir.

Recommended Posts